POS leiðbeiningar
Innskráningarferli inn á Stubb pos
1. Innskráning með netfangi ( Fyrirtæki.pos@gmail.com )
2. Fyrirtæki fá lykilorð sent í tölvupósti frá Stubb
Tengja posa við spjaltölvu
- Finnur viðburð og velur „ Veitingasala „
- Ef viðburður er ekki innan 10 klst þá kemur tilkynning „ Viðburður ekki innan næstu 10 klst. Viltu samt fara í Veitingasölu? „ þarna er valið „ Yes „
- Þá ætti viðskiptavinur að sjá allar vörurnar sem eru í sölu
- Neðst í vinstra horni er tannhjól sem þarf að velja
- Þá kemur upp valmöguleiki „ Connect POS „ sem þarf að velja
- Þá fer viðskiptavinur inn á innskráningarsíðu hjá „ Teya Business Portal „ og þarf að fylla út eftirfarandi innskráningar upplýsingar - Email - Password
- Þá koma upp eitt eða nokkur stores (Fer eftir því hvað eru margar tengingar við þennan aðgang) - Velja þarf stores þar sem posarnir eru tengdir sem viðskiptavinur vill tengja við Ipad pos kerfið.
- Viðskiptavinur þarf síðan að samræma seinustu fjóra tölurnar í Serial number sem koma á listan í ipadnum við posan sem vv vill tengja við ipadinn
- Þegar vv hefur fundið réttan serial number þá er það bara að velja á listanum og þá kemur upp „Confirmation?„ og velja Yes þar. - Þá ætti posinn að vera tengdur og hægt að testa með því að setja vörur í körfu og senda í posa.
Ef Posi og Ipad er ekki að ná saman tengingu að þá er hægt að prófa eftirfarandi skref
Þetta klassíska
- Loka og opna appið í spjaldtölvunni
- Slökkva á posa og kveikja aftur á posa
- Slökka/kveikja á spjaldtölvu
- Passa að Bluetooth og Wifi sé kveikt og virkt.
Aftengja posa við spjaldtölvu og tengja aftur
- Finnur viðburð og velur „ Veitingasala „
- Ef viðburður er ekki innan 10 klst þá kemur tilkynning „Viðburður ekki innan næstu 10 klst. Viltu samt fara í Veitingasölu?“ þarna er valið „ Yes „
- Neðst í vinstra horni er tannhjól sem þarf að velja og þá færðu upp valmöguleikan „ Disconnect to POS „ sem þarf að velja
- Þá er búið að aftengja posa við spjaldtölvu og getur farið í gegnum skrefið hér að ofan hvernig á að tengja posa við spjaldtölvu á ný
Hér er myndband sem sýnir nánar: https://youtu.be/zISWbwU3c30?si=88QVmr0qPfCmocMV
Myndbandið er unlisted þannig það þarf að opna í gegnum link
Ef þetta leysir ekki vandamálið þarf að hafa samband við Stubb og tæknimaður þarf að skoða nánar með Teya